fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 09:04

Mynd: Eyþór Árnason Kári Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Pétur Lýðsson miðjumaður Breiðabliks var ansi reiður í viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi.

Það sauð á Blikum eftir tap gegn Víkingi í undanúrslitum bikarsins í gær, vonir Blikar um sinn fyrsta bikar frá 2010 að hverfa á braut.

Þorvaldur Árnason var dómari leiksins og ber Guðjón honum söguna ekki vel.

„Við reynd­um all­an tím­ann að gera eins mikið og við gát­um en því miður var þetta ekki okk­ar dag­ur. Mér fannst Þor­vald­ur líka öm­ur­leg­ur. Hann leyfði þeim að tefja all­an seinni hálfleik­inn og var skít­hrædd­ur við þá,“ sagði Guðjón við Morgunblaðið.

Guðjón segir að Þorvaldur hafi verið skíthræddur við Kára Árnason landsliðsmann og leikmann Víkings.

,,Hon­um fannst eitt­hvað erfitt að tala við Kára. Kári sparkaði með hnéð í and­litið á mér en hann þorði ekki að dæma spjald. Hann hamraði niður í lok­in, bolt­inn löngu far­inn, en aft­ur þorði hann ekki að rífa upp spjaldið. Hann var tefj­andi all­an leik­inn en hann reif aldrei upp spjald, dóm­ar­inn var glataður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði