fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Ung vonarstjarna framdi sjálfsvíg í bílskúrnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joel Darlington var virkilega efnilegur knattspyrnumaður, hann fyrirfór sér á dögunum vegna meiðsla sem höfðu hrjáð hann. Ensk blöð fjalla um málið í dag.

Darlington var tvítugur drengur frá Wales, hann var mikið efni og hafði farið á reynslu hjá Manchester United.

Darlington hafði spilað fyrir yngri landslið Wales en lék með Bala Town í úrvalsdeildinni þar í landi.

Þrálát meisli í baki urðu til þess að Darlington fór að líða illa, hann hætti i fótbolta og skóla.

Það var svo í mars á þessu ári sem Darlington hengdi sig í bílskúr fjölskyldunnar. Hann skildi eftir bréf þar sem hann talaði um þjáningar sínar.

Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið, númerið er ókeypis og opið allan sólarhringinn. Nánari upplýsingar hér:

Píeta samtökin bjóða einnig upp á þjónustu í síma 552-2218 fyrir fólk í sjálfsvígshættu og með sjálfsskaðahegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði