fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Stórt félag vildi Sancho í sumar: Dortmund viðurkennir að hann fari á endanum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórt félag hafði samband við Borussia Dortmund í sumar og hafði áhuga á að kaupa hann, svarið var einfalt, þessi 19 ára drengur er ekki til sölu.

Flestir telja að þarna sé um að ræða Manchester United en félagið hefur mikinn áhuga á að fá kantmanninn knáa. Sancho er stuðningsmaður Manchester United og er sagður vilja spila fyrir félagið.

,,Stjórnarformaður hjá stóru félagi spurði mig í upphafi sumars hvort Sancho gæti verið til sölu, ég sagði honum að gleyma því. Hann hafði aldrei samband aftur,“ sagði Joachim Watzke hjá Dortmund.

,,Hann vissi að það sem ég sagði, væri sannleikurinn. Það eru ekki margir 19 ára leikmenn með svona hæfileika, hann er ekki frá Þýskalandi. Hann hefur ekki neinar rætur hérna.“

,,Þú verður því að skoða stöðu hans á hverju ári, ef erlendur leikmaður vill skoða aðra kosti þá þarf alltaf að meta augnablikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman