fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Hjólaði í Maguire: Hringdi í hann og baðst afsökunar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, sérfræðingur Sky Sports hefur haft samband við Harry Maguire varnarmann Manchester United.

Merson hafði gagnrýnt hann nokkuð harkalega á Sky Sports á laugardag, frammistaða Maugire í fyrsta leik með United fékk hann til að skipta um skoðun.

United borgaði 80 milljónir punda fyrir Maguire, félagið gerði hann að dýrasta varnarmanni fótboltans. Merson fannst United borga mikið, fyrir ekki betri leikmann.

,,Ég gagnrýndi hann nokkuð harkalega á laugardag, ef ég er heiðarlegur. Ég reyndi að hringja í hann í dag en hann sendi mér skilaboð, við ætlum að ræða saman á morgun;“ sagði Merson.

,,Ég var of harður við hann, það sem ég ætlaði að segja komst ekki alveg til skila. Það hljómaði ekki eins og ég ætlaði mér.“

,,Ég vanmat hann, ég ólst bara upp við varnarmenn sem áttu að sparka fram völlinn. Tony Adam, John Terry og þannig týpur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi