fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Dónalegur Van Persie fékk starf í fjölmiðlum – Lætur Hollendinginn heyra það

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Custis, blaðamaður the Sun, hefur skotið föstum skotum á goðsögnina Robin van Persie.

Van Persie hefur lagt skóna á hilluna en hann spilaði með bæði Arsenal og Manchester United á Englandi.

Custis sér um að fjalla um leiki á Old Trafford og er því reglulegur gestur á heimavöllinn í Manchester.

Hann segir að Van Persie hafi verið dónalegur á þeim tíma sem hann spilaði með United og vildi lítið aðstoða fjölmiðla.

Þetta segir Custis eftir þá ákvörðun BT Sport að ráða Van Persie til sín og mun hann fjalla um enska leiki í vetur.

Hér má sjá færsluna sem Custis birti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar