fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Maður berar kynfæri sín hjá Hafnarfjarðarvegi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 17:19

Frá Hafnarfjarðarvegi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sést hefur til manns sem berar kynfæri sín með ógeðfelldum hætti við undirgöngin undir Hafnarfjarðarveg, rétt hjá skyndibitastaðnum Aktu Taktu. Kona ein, íbúi í Garðabæ, greinir frá þessu í Facebook-hópi íbúa. Segist hún hafa gengið fram á manninn kl. 15:30 í dag. Systir konunnar hefur jafnframt séð til mannsins tvisvar í hverfinu síðdegsi og er hann ávallt með kynfærin úti.

Búið er að láta lögreglu vita af manninum og er málið í rannsókn. Lögreglan biður fólk um að láta vita ef fólk verður vart aftur við manninn.

Maðurinn er sagður meðalhár, klæddur í grá eða blá vinnuföt og talinn nokkuð dökkur á brún og brá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“
Fréttir
Í gær

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“