fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Maður berar kynfæri sín hjá Hafnarfjarðarvegi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 17:19

Frá Hafnarfjarðarvegi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sést hefur til manns sem berar kynfæri sín með ógeðfelldum hætti við undirgöngin undir Hafnarfjarðarveg, rétt hjá skyndibitastaðnum Aktu Taktu. Kona ein, íbúi í Garðabæ, greinir frá þessu í Facebook-hópi íbúa. Segist hún hafa gengið fram á manninn kl. 15:30 í dag. Systir konunnar hefur jafnframt séð til mannsins tvisvar í hverfinu síðdegsi og er hann ávallt með kynfærin úti.

Búið er að láta lögreglu vita af manninum og er málið í rannsókn. Lögreglan biður fólk um að láta vita ef fólk verður vart aftur við manninn.

Maðurinn er sagður meðalhár, klæddur í grá eða blá vinnuföt og talinn nokkuð dökkur á brún og brá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“
Fréttir
Í gær

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“

Skip Eimskips missti fimmtán gáma í sjóinn austan við Vestmannaeyjar og laskaðist – „Mannleg mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“