fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Handtekin fyrir að trufla störf lögreglu í morgun

Ritstjórn DV
Mánudaginn 12. ágúst 2019 11:26

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karl og konu í morgun en karlinn hafði áður verið stöðvaður í umferðinni vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda.

Að því er segir í skeyti lögreglu var konan handtekin fyrir afskiptasemi og truflun á störfum lögreglu í málinu en hún hafði meðal annars barið í lögreglubifreiðina og gefið svo upp rangt nafn. Báðum var sleppt að lokinni skýrslutöku.

Fleiri mál komu á borð lögreglu í morgun. Tilkynnt var um innbrot í vinnuskúr á byggingasvæði en ekki liggur fyrir hvort einhverju var stolið í innbrotinu. Þá var annar ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna en hann hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn var látinn laus eftir sýnatöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“
Fréttir
Í gær

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“