fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Hefur oft reynt að stöðva rasísk ummæli án árangurs: ,,Apa-broskallinn er ekki rasismi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney, leikmaður Watford, er allt annað en sáttur með enska knattspyrnusambandið og samskiptamiðlana Facebook, Twitter og Instagram.

Deeney hefur orðið fyrir kynþáttaníði á samskiptamiðlum og er duglegur í að gera ummæli óvirk á síðu sinni.

Hann hefur margoft tilkynnt slík atvik til samskiptamiðlana en fær alltaf sama svarið til baka.

,,Ég slökkti á ummælunum. Ég gerði það ekki því það pirrar mig heldur því það pirrar aðra,“ sagði Deeney.

,,Hvernig eru Twitter, Instagram og Facebook ekki að gera það? Ég hef tilkynnt um 60 skilaboð.“

,,Ég reyni að fá þá til að fjarlægja skilaboðin en það sem ég fæ til baka er: ‘Apa-broskallinn er ekki rasismi.’

,,Þetta er vandamál enska knattspyrnusambandsins. Þeim er alveg sama um það sem gerist fyrir utan deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað