fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Hefur oft reynt að stöðva rasísk ummæli án árangurs: ,,Apa-broskallinn er ekki rasismi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney, leikmaður Watford, er allt annað en sáttur með enska knattspyrnusambandið og samskiptamiðlana Facebook, Twitter og Instagram.

Deeney hefur orðið fyrir kynþáttaníði á samskiptamiðlum og er duglegur í að gera ummæli óvirk á síðu sinni.

Hann hefur margoft tilkynnt slík atvik til samskiptamiðlana en fær alltaf sama svarið til baka.

,,Ég slökkti á ummælunum. Ég gerði það ekki því það pirrar mig heldur því það pirrar aðra,“ sagði Deeney.

,,Hvernig eru Twitter, Instagram og Facebook ekki að gera það? Ég hef tilkynnt um 60 skilaboð.“

,,Ég reyni að fá þá til að fjarlægja skilaboðin en það sem ég fæ til baka er: ‘Apa-broskallinn er ekki rasismi.’

,,Þetta er vandamál enska knattspyrnusambandsins. Þeim er alveg sama um það sem gerist fyrir utan deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við