Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á fimmtudag og eiga mörg félög eftir að ganga frá kaupum á leikmönnum.
Manchester City er að kaupa Joao Cancelo frá Juventus en Danillo fer til Juventus frá City.
Philippe Coutinho gæti komið á láni til Englands og er nú mest orðaður við Arsenal.
Hér að neðan eru 10 heitustu sögusagnir dagsins.