fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fréttir

Toni Morrison er látin

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn og nóbelsverðlaunahafinn Toni Morrison er látin, 88 ára að aldri. Þetta staðfestir útgefandi hennar á Twitter.

Toni vann Pulitzer-verðlaunin árið 1987 fyrir bókina Beloved og árið 1993 fékk hún bókmenntaverðlaun Nóbels og varð þar með fyrsta svarta konan til að hljóta verðlaunin. Árið 2012 veitti Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseti henni svo Frelsisorðu Bandaríkjaforseta.

Helsta umfjöllunarefni Toni var líf blökkumanna í Bandaríkjunum, en á meðal hennar þekktustu verka voru bækurnar Song of Solomon, Beloved, The Bluest Eye og Jazz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Í gær

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?

Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?