fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Rooney mættur til Englands – Eiginkona hans með heimþrá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er í viðræðum við Derby um að snúa aftur til Englands. Hann kom til Englands í dag og ætti að skrifa undir hjá Derby á næstu dögum.

Derby er í næst efstu deild, ár er síðan Rooney fór til DC United í Bandaríkjunum.

Philipp Cocu tók við sem þjálfari Derby á dögunum, hann hefur áhuga á að fá Rooney til Englands.

Rooney hefur áhuga á þessu, hann vill fara í þjálfun þegar ferill hans er á enda. Eiginkona Rooney er með heimþrá og vill ala börn sín upp á Englandi.

Sagt er að Rooney horfi á þetta sem gott skref inn í þjálfun en síðan hefði hann áhuga á að starfa hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 2 dögum

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“