fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Fluttir með sjúkraflugi eftir líkamsárásir í Vestmannaeyjum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 4. ágúst 2019 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flytja þurfti tvo menn með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur í morgun eftir líkamsárásir í Vestmannaeyjum, en þar nú haldin árleg Þjóðhátíð í Eyjum, eins og alltaf um verslunarmannahelgina.  Alls voru fjórar líkamsárásir tilkynntar í Eyjum í nótt en hinar tvær voru minniháttar. Þrír menn eru í haldi lögreglunnar vegna rannsóknar þessara mála. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum.

Tíu fíkniefnamál komu upp í gærkvöld og nótt og eru þau öll svokölluð neyslumál, nema eitt þar sem grunur er um sölu, segir einnig í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“