fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Leið yfir Svölu og hún varð að hætta við tónleika á Ráðhústorginu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 4. ágúst 2019 10:49

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarstjarnan Svala Björgvinsdóttir varð að hætta skyndilega við fyrirhugaða tónleika á Ráðhústorginu á Akureyri vegna óvæntra veikinda. Hún segir frá þessu í tilkynningu á samfélagsmiðlum og birtir mynd af sér á sjúkrahúsi:

„Þykir rosaleitt að ég varð að hætta við giggið áðan á Ráðhústorgi. Það leið yfir mig bak við og ég var keyrð upp á spítala þar sem verið er að rannsaka hvað kom fyrir. Vildi bara láta ykkur vita, elskurnar mínar!“

Atvikið mun hafa átt sér stað í gær, laugardag, en Svala átti að koma fram á fjölskylduhátíðinni Ein með öllu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“