fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

MYNDBAND: Hættuspil tveggja manna sem syntu upp á ísjaka á nærbuxunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 4. ágúst 2019 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þessir tveir fávitar fóru á kostum við ströndina áðan. Hentust út úr bílnum á sundskýlum, stungu sér útí og klifruðu uppá ísmolann sem rak uppávið í aðfallinu,“ skrifar Adolf Ingi Erlingsson í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar þar sem hann birti myndbandið sem sjá má hér að neðan.  Atviki átti sér stað skammt frá Jökulsárlóni, að því er fram kemur á vef Hringbrautar sem einnig hefur fjallað um málið.

Myndskeiðið hefur vakið mikla athygli. Sumir eru hrifnir af dirfsku ungu mannanna en aðrir telja þetta vera fífldirfsku. „Gaman sem breytist í fokdýrt margar milljóna króna útkall ef eitthvað kemur fyrir“ skrifar einn í umræðum undir færslunni. Annar segir:Af hverju eru þeir fávitar? Eru þetta ekki bara ævintýra menn að leika sér?“

Dæmi hver fyrir sig. Myndbandið er hér fyrir neðan:

https://www.facebook.com/adolf.erlingsson/videos/pcb.10157378605324650/10219141081019814/?type=3&theater&ifg=1

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“