fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

MYNDBAND: Hættuspil tveggja manna sem syntu upp á ísjaka á nærbuxunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 4. ágúst 2019 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þessir tveir fávitar fóru á kostum við ströndina áðan. Hentust út úr bílnum á sundskýlum, stungu sér útí og klifruðu uppá ísmolann sem rak uppávið í aðfallinu,“ skrifar Adolf Ingi Erlingsson í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar þar sem hann birti myndbandið sem sjá má hér að neðan.  Atviki átti sér stað skammt frá Jökulsárlóni, að því er fram kemur á vef Hringbrautar sem einnig hefur fjallað um málið.

Myndskeiðið hefur vakið mikla athygli. Sumir eru hrifnir af dirfsku ungu mannanna en aðrir telja þetta vera fífldirfsku. „Gaman sem breytist í fokdýrt margar milljóna króna útkall ef eitthvað kemur fyrir“ skrifar einn í umræðum undir færslunni. Annar segir:Af hverju eru þeir fávitar? Eru þetta ekki bara ævintýra menn að leika sér?“

Dæmi hver fyrir sig. Myndbandið er hér fyrir neðan:

https://www.facebook.com/adolf.erlingsson/videos/pcb.10157378605324650/10219141081019814/?type=3&theater&ifg=1

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim