fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Maður grunaður um stórfellda líkamsárás

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 4. ágúst 2019 08:25

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og komu tæplega 70 mál inn á borð hennar frá kl. 17 í gær til 5 í morgun. Helstu verkefni voru vegna ölvunar, óláta og slagsmála ásamt því að nokkrir ökumenn voru stöðvaðir vegna ölvunar og eða fíkniefnaaksturs. Sex manns gistu fangaklefa eftir nóttina.

Í Kópavogi var maður handtekinn í nótt grunaður um stórfellda líkamsárás. Þolandi árásarinnar var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.

Maður í hverfi 111 var einnig handtekinn vegna líkamsárásar og vistaður í fangaklefa.

Þá var kona handtekin eftir umferðaróhapp þar sem hún var undir áhrifum áfengis og neitaði sýnatöku lögreglu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“