fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Stórt fíkniefnasmygl með Norrænu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 3. ágúst 2019 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við komu ferjunnar Norrönu til Seyðisfjarðar fimmtudaginn 1. ágúst síðastliðinn stöðvuðu tollverðir tvo erlenda karlmenn. Í ljós hefur komið að í vörslum þeirra var mikið magn fíkniefna. Lögreglan á Austurlandi í samvinnu við lögregluna á Höfuðborgarsvæðinu fer nú með rannsókn málsins sem er á frumstigi. Kærðu voru leiddir fyrir Héraðsdóm Austurlands og voru nú fyrir hádegi í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tvær vikur að kröfu lögreglustjóra. Rannsókn málsins er á viðkvæmu stigi og verða ekki gefnar frekari upplýsingar að svo stöddu, að sögn Lögreglunnar á Austurlandi. Ekki kemur fram hve mikið magn fíkniefna mennirnir höfðu meðferðir né hvaða tegundir fíkniefna það voru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Í gær

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim