fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Valgarð er látinn – Lögmaðurinn sem var fyrstur Íslendinga til að aka frá vinstri yfir á hægri akrein.

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. ágúst 2019 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstaréttarlögmaðurinn Valgarð Briem lést á Landspítalanum á miðvikudaginn. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjá uppkomna syni.

Valgarð var fyrstur Íslendinga til að aka bíl frá hægri yfir á vinstri akrein fyrir 51 ári síðan þegar skipt var yfir í hægri umferð hér á landi.

Hann lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1950. Hann starfaði sem lögfræðingur Bæjarútgerðar Reykjavíkur árin 1951-1959 og var framkvæmdastjóri umferðarnefndar Reykjavíkur frá 1955 til 1959. Hann var forstjóri Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar 1959-1966 og hóf síðan rekstur lögmannsstofu þar sem hann starfaði til 1996.

Hann var virkur í stjórnmálastarfi og var mikill Sjálfstæðismaður. Hann var meðal annar formaður Vöku á háskólaárum sínum, formaður Nes- og Melahverfi 1969-1971, í flokksráði Sjálfstæðisflokksins 1972 og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 1974-1982.

Hann var sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar árið 1975.

DV vottar aðstandendum sínar dýpstu samúð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“
Fréttir
Í gær

Heiðrún: Kemur þú auga á svikin? „Of oft erum við sjálf veikasti hlekkurinn“

Heiðrún: Kemur þú auga á svikin? „Of oft erum við sjálf veikasti hlekkurinn“
Fréttir
Í gær

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð
Fréttir
Í gær

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi