fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

United í vandræðum með að sannfæra Dybala

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2019 09:19

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn eins og í öðröum löndum.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester City hefur hafnað 72 milljóna punda tilboði FC Bayern í Leroy Sane. (Metro)

City vill 137 milljónir punda fyrir Sane. (Telegraph)

Manchester United er í vandræðum með að ná samkomulagi við Paulo Dybala sem setur skipti á honum og Romelu Lukaku til Juventus í hættu. (Independent)

Harry Maguire er ekki í leikmannahópi Leicester í dag gegn Atalanta vegna áhuga Manchester United á honum. (Telegraph)

Dejan Lovren er á óskalista Roma en félagið telur að Liverpool selji á hann 11-12 milljónir punda. (Mirror)

Liverpool íhugar að kaupa Francois Kamano 23 ára framherja Bordeaux. (Sun)

Tottenham er að kaupa Giovani lo Celso 23 ára miðjumann Real Betis. (Mail)

Spurs skoðar að kaupa Bruno Fernandes 24 ára miðjumann Sporting Lisbon. (Standard)

Manchester City skoðar að kaupa Joao Cancelo 25 ára bakvörð Juventus. (Telegrah)

Manchester United vildi ekki fá Moise Kean framherja Juventus sem er að fara til Everton. (90min)

Crystal Palace, Burnley og West Ham reyna að fá Gary Cahill. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill