fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir unglingi – Hefur þú séð Julian?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi leitar nú að Julian Carl Kristóferssyni, sem er fæddur árið 2003 og er því 15 eða 16 ára.

Síðast er vitað af ferðum Julian í gærkvöldi þann 30.07.2019 um kl.23:00 á Ingólfstorgi.Julian er búsettur í Hveragerði.

Julian var klæddur í grásvartar gallabuxur og svarta stóra dúnúlpu og líklega skó af hinni vinsælu tegund Converse. Julian er grannvaxinn með brúnt axlarsítt liðað hár sem hann hefur yfirleitt í teygju.

Ef einhver hefur upplýsingar um ferðir hans, vinsamlega hringið í síma 444 2000 á milli 08:00 og 16:00 eða í 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“