fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Pochettino pirraður: Félagið þarf að finna nýjan titil fyrir mig

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er ósáttur en hann fær ekki að ráða neinu varðandi leikmannakaup hjá félaginu.

Þetta staðfesti Pochettino í gær eftir 1-0 sigur liðsins á Real Madrid í æfingaleik. Hann horfir á sig sem þjálfara, frekar en knattspyrnustjóra.

Pochettino var spurður út í möguleg kaup eftir leikinn en hann segist ekki ráða neinu á bakvið tjöldin.

,,Félagið þarf kannski að finna nýjan titil fyrir mig því mitt starf er núna að þjálfa liðið,“ sagði Pochettino.

,,Leikmannakaup eru ekki mitt starf, þið þurfið að spyrja félagið og kannski þá breyta þeir heiti starfsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester