Ekið var á hjólreiðamann við gatnamót Hringbrautar og Bræðraborgarstígs laust fyrir kl. 18 dag. Ekki er vitað um ástand hjólreiðamannsinsn en lögregla er að störfum á vettvangi.
Fréttablaðið greindi frá.
Uppfært
Maðurinn sem ekið var á er heimilislaus. Er hann ekki alvarlega slasaður.
Fréttablaðið birti stutt viðtal við manninn.