fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Fótgangandi maður sveiflaði hníf í miðbænum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 30. júlí 2019 11:33

Lögreglumaður. Myndin tengist fréttinni ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglu barst tilkynning um fótgangandi mann í miðborginni sem sveiflaði hníf sem hann hafði í hendi sér. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Lögregla brást hratt við, sendu lögregluþjóna á vettvang þar sem maðurinn fannst eftir skamma leit, var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Ekki er vitað  hvað manninum gekk til.

Lögregla var einni kölluð út vegna innbrots í bifreið og fyrirtæki í Hafnarfirði. Ýmsum verðmætum var stolið, þar á meðal fartölvu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Miðflokksmenn taka Þóru Kristínu á beinið: „Kjósendur okkar munu svara þessu tapliði í kjörklefanum“

Snorri og Miðflokksmenn taka Þóru Kristínu á beinið: „Kjósendur okkar munu svara þessu tapliði í kjörklefanum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu