fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Hjólareiðaslys í morgun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 25. júlí 2019 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um slys á Dalvegi í Kópavogi laust fyrir klukkan átta í morgun. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að bíll og reiðhjól hafi komið þar við sögu en ekki er ljóst hvort bílnum var ekið á hjólið eða öfugt. Hjólreiðamaðurinn kenndi eymsla í mjöðm og sagðist vera dofinn eftir höfuðhögg. Hann vildi ekki akstur með sjúkrabíl á slysadeild, hann sagðist ætla að koma sér sjálfur þangað.

Í dagbók lögreglunnar segir einnig frá því að brotist var inn í hjólageymslu íbúðar í miðbænum. Þjófnaðurinn náðist á upptöku öryggikerfis og er málið  í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi