fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Ferðamaður fótbrotnaði illa rétt við Herðubreiðarlindir

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 22. júlí 2019 12:57

Mynd úr safni. Mynd:Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hálendisvakt björgunarsveita á svæðinu norðan Vatnajökuls var kölluð út fyrir hádegi vegna ferðamanns sem hafði brotið á sér fótinn. Konan var hluti af stórum hóp þýskra ferðamanna og reyndist hún illa fótbrotin rétt við Herðurbreiðarlindir.

Björgunarsveitin rétti brotið af og er nú verið að flytja hana niður á Þjóðveg en aksturinn mun taka um tvær klukkustundir. Á þjóðveginum mun sjúkrabíll taka á móti konunni og aka henni á sjúkrahús.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg.

Herðurbreiðarlindir á Íslandskorti – Mynd: Náttúrufræðistofnun Íslands
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
Fréttir
Í gær

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt

Hefur beðið í tvö ár eftir svari við umsókn um ríkisborgararétt