fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 20. júlí 2019 16:35

Fimmvörðuháls

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt upp úr klukkan þrjú í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna göngumanns á gönguleiðinni yfir Fimmvörðuháls,  en maðurinn er slasaður á fæti. Hann er staddur ofarlega á Morinsheiði við Heljarkamb og hjá honum er samferðafólk. Björgunarsveitafólk er nú á leiðinni upp Fimmvörðuhálsinn til að huga að manninum. Mögulega þarf að bera hann niður gönguleiðina eða upp á hálsinn til móts við sexhjól. Aðstæður til burðar á sjúklingum á þessum slóðum geta verið erfiðar þar sem gönguleiðin liggur um kletta og bratta hryggi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Fréttin verður uppfærð ef frekari tíðindi berast.

Uppfært kl. 18: Maðurinn fluttur með þyrlu

Nýja þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ fór í sitt fyrsta útkall í dag þegar hún sótti á Fimmvörðuháls, mann sem var meiddur á fæti. Maðurinn er að sögn ekki hættulega slasaður, en átti erfitt með gang.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar Smári: Samstöðin gæti lokað í kvöld

Gunnar Smári: Samstöðin gæti lokað í kvöld
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Í gær

Kröfuhafi situr eftir með sárt ennið eftir að afsal var ógilt – Sakar Gandra um lævísa fléttu

Kröfuhafi situr eftir með sárt ennið eftir að afsal var ógilt – Sakar Gandra um lævísa fléttu
Fréttir
Í gær

Stefán Einar hæddist að formanni Sjálfstæðisflokksins á bjórkvöldi -„Þarf að gyrða sig í brók“

Stefán Einar hæddist að formanni Sjálfstæðisflokksins á bjórkvöldi -„Þarf að gyrða sig í brók“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur telur að höfundarréttarlög hafi verið brotin með múmínlundinum – „Mér finnst það mjög líklegt já“

Sérfræðingur telur að höfundarréttarlög hafi verið brotin með múmínlundinum – „Mér finnst það mjög líklegt já“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“