fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Frönsk goðsögn hraunaði yfir lögreglumenn: ,,Fátæklingar og aumingjar“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska goðsögnin David Trezeguet komst í fréttirnar í morgun en hann var stöðvaður af lögreglunni á dögunum.

Trezeguet er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Juventus á Ítalíu og hann býr í Turin þessa stundina.

Trezeguet var stöðvaður vegna hraðaksturs og er óhætt að segja að hann hafi ekki tekið vel í það.

Frakkinn var á leið heim eftir kvöld á veitingastað og var undir áhrifum áfengis.

,,Fátæklingar, þið þénið ekki einu sinni 2000 evrur. Þið eruð aumingjar,“ sagði Trezeguet við lögregluþjón.

Hann mun því missa bílprófið í dágóðan tíma en Trezeguet er fyrrum landsliðsmaður Frakklands og vann bæði HM og EM með landsliðinu.

Vinur Trezeguet var með honum í bílnum og ráðlagði félaga sínum að þykjast vera veikur svo að sjúkrabíll myndi mæta á svæðið. Hann hlustaði hins vegar ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Í gær

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta