fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Frönsk goðsögn hraunaði yfir lögreglumenn: ,,Fátæklingar og aumingjar“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska goðsögnin David Trezeguet komst í fréttirnar í morgun en hann var stöðvaður af lögreglunni á dögunum.

Trezeguet er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Juventus á Ítalíu og hann býr í Turin þessa stundina.

Trezeguet var stöðvaður vegna hraðaksturs og er óhætt að segja að hann hafi ekki tekið vel í það.

Frakkinn var á leið heim eftir kvöld á veitingastað og var undir áhrifum áfengis.

,,Fátæklingar, þið þénið ekki einu sinni 2000 evrur. Þið eruð aumingjar,“ sagði Trezeguet við lögregluþjón.

Hann mun því missa bílprófið í dágóðan tíma en Trezeguet er fyrrum landsliðsmaður Frakklands og vann bæði HM og EM með landsliðinu.

Vinur Trezeguet var með honum í bílnum og ráðlagði félaga sínum að þykjast vera veikur svo að sjúkrabíll myndi mæta á svæðið. Hann hlustaði hins vegar ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar