fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Nýjar myndir frá eldsvoðanum – Lögregla leiðir konuna burt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar myndir voru að berast frá borgara af vettvangi eldsvoðans á Stúdentagörðunum í gærkvöld. Eins og fram kemur í frétt Vísis var kona vistuð í fangageymslu í nótt vegna eldsvoðans. Konan var ekki skráður leigutaki. Eldur kviknaði í íbúð á fyrstu hæð á Stúdentagörðunum við Eggertsgötu í vesturbæ Reykjavíkur og lagði mikinn reyk frá íbúðinni. Greiðlega gekk að slökkva eldinn í gærkvöld og breiddi hann ekki úr sér út í aðrar íbúðir.

Fram kemur í frétt Vísis að óheimilt sé að framleigja íbúðir Stúdentagarðanna.

Konan verður yfirheyrð í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eze fer til Tottenham

Eze fer til Tottenham
Fréttir
Í gær

„Ég mun aldrei gleyma heiftinni sem skein úr andliti hins óþekkta fulltrúa ferðaþjónustunnar“

„Ég mun aldrei gleyma heiftinni sem skein úr andliti hins óþekkta fulltrúa ferðaþjónustunnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar