fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fréttir

Íslenskur prestur segir það auka á stress og bæla á ónæmiskerfið að lifa í stöðugum guðsótta

Læknir mælir með hollum mat, hreyfingu og vítamínum

Auður Ösp
Þriðjudaginn 4. apríl 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ef þú átt þá guðsmynd í huga þér að guð sé refsari, sem við minnsta tilefni refsi þér og þú munir þurfa að lifa í nagandi ótta yfir, þá hefur það þveröfug áhrif. Það eykur stress og vinnur gegn ónæmiskerfinu. Þetta er lítið dæmi um það að trú getur svo sannarlega verið farvegur blessunar og reynst vel,“ sagði Guðni og bætti við að margar fallegar sögur væru til af jákvæðum áhrifum trúarinnar á andlega líðan. segir Guðni Már Harðarson prestur í Lindakirkju en í nýlegum þætti á Útvarpi Sögu vitnaði hann í rannsóknir sem benda til jákvæðra áhrifa bænaástundunar á ónæmiskerfið.

Guðni Már var gestur í Síðdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu seinasta föstudag þar sem meðal annars var rætt um kristin gildi í nútímasamfélagi, og hvernig andrými gagnvart kirkjunni hefur breyst á undanförnum árum. Sjálfur kvaðst Guðni vera alinn upp hjá foreldrum sem báðu fyrir honum og sagði hann trúna á æðri mátt hafa reynst honum stoð og stytta í lífinu.

Þá benti hann jafnframt á rannsóknir dr. Sigríðar Halldórsdóttur, prófessors í hjúkrunarfræði, frá því um miðbik tíunda áratugarins og sagði þær sýna fram á ótvíræð áhrif trúarinnar á andlega vellíðan. Bænin gæti þannig haft sömu styrkjandi áhrif á ónæmiskerfið og köld sturta og sjósund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hafnar gæsluvarðhaldi yfir manni sem ók stolnum bíl um flugbrautirnar – Flúði lögreglu á ofsahraða með reipi um hálsinn

Hafnar gæsluvarðhaldi yfir manni sem ók stolnum bíl um flugbrautirnar – Flúði lögreglu á ofsahraða með reipi um hálsinn
Fréttir
Í gær

Ráðgjafi í innsta hring Biden átti að fá bónus ef hann yrði endurkjörinn – Mögulegur hvati til að hylma yfir veikindi forsetans

Ráðgjafi í innsta hring Biden átti að fá bónus ef hann yrði endurkjörinn – Mögulegur hvati til að hylma yfir veikindi forsetans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur mundi ekki heldur eftir skýrslunni hálfu ári eftir gerð hennar – „Ég veit ekkert um þetta“

Guðlaugur mundi ekki heldur eftir skýrslunni hálfu ári eftir gerð hennar – „Ég veit ekkert um þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður lést við Breiðamerkurjökul

Ferðamaður lést við Breiðamerkurjökul
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjartsýnn fyrir Þjóðhátíð í Eyjum – „Hér er auðvitað allra veðra von en það verður gott partý“

Bjartsýnn fyrir Þjóðhátíð í Eyjum – „Hér er auðvitað allra veðra von en það verður gott partý“