fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Messi brjálaður í gær: ,,Andskotans kjaftæði“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Argentínu, var bálreiður í gær eftir tap liðsins gegn Brasilíu í undanúrslitum Copa America.

Brasilía hafði betur með tveimur mörkum gegn engu en þeir Gabriel Jesus og Roberto Firmino gerðu þau.

Messi hraunaði yfir dómara leiksins eftir tapið og segir að Brassarnir hafi ekki átt sigurinn skilið.

,,Þeir voru ekki betri en við. Þeir skoruðu mark snemma en svo áttum við að fá víti sem við fengum ekki,“ sagði Messi.

,,Þessir dómarar spjölduðu á mikið kjaftæði en þeir skoðuðu ekki einu sinni VAR, það er ótrúlegt.“

,,Þetta gerðist margoft í leiknum. Eftir smá snertingu þá dæmdu þeir með Brasilíu og þetta andskotans kjaftæði truflaði okkur í leiknum.“

,,Við þurfum að vona að knattspyrnusambandið geri eitthvað í þessum málum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara

Launakröfur ástæða þess að fyrrum framherji United vill ekki fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Í gær

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“