fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Umferðarslys á Suðurlandsvegi – Tveir aðilar fluttir með þyrlu á sjúkrahús

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 28. júní 2019 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umferðarslys varð fyrir skömmu á Suðurlandsvegi skammt vestan við Hvolsvöll þegar tvær bifreiðar lentu saman. Lögreglan á Suðurlandi greinir frá þessu á Facebook síðu sinni.

Í bílunum voru 3 erlendir aðilar. Tveir þeirra voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar í Reykjavík en þriðja aðilanum var ekið þangað í sjúkrabíl þar sem hann var minna slasaður.

Suðurlandsvegur er lokaður sem stendur, en verið er að útbúa hjáleið.

Tildrög slyssins eru ókunn en unnið er að rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu