fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Forsetafrúin hvetur til blóðgjafar: „Vitið þið að konur eru bara 30 prósent af þeim sem gefa blóð?“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blóðbankinn hefur undanfarnar vikur hvatt fólk til að mæta í blóðgjöf þar sem skortur er á blóði í öllum blóðflokkum.

Eliza Reid forsetafrú gaf blóð í dag og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama.

„Vitið þið að konur eru bara 30 prósent af þeim sem gefa blóð? Það vantar alltaf blóð hjá Blóðbankanum og tekur enga stund. Hvet ykkur öll að gleyma ekki að mæta yfir sumarið ef þið getið því að blóðgjöf er lífgjöf.“

Á heimasíðu Blóðbankans má finna frekari upplýsingar um blóðgjafir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu