fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
FréttirSport

Gunnar Nelson kominn með bardaga gegn reynslumiklum Brasilíumanni

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 15:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Nelson er kominn með nýjan andstæðing, hinn brasilíska Thiago Alves, en þeir munu berjast í Kaupmannahöfn þann 28. september.

Thiago Alves er 35 ára gamall og hefur barist 37 atvinnubardaga í MMA, þara af unnið 24 og tapað 13.

Alves hefur lengi verið í UFC en hann barðist um veltivigtartitilinn á UFC 100 gegn goðsögninni Georges St. Pierre.

Alves tapaði sínum seinasta bardaga á dómaraákvörðun líkt og Gunnar sem tapaði gegn Leon Edwards í mars.

Þetta verður fyrsta bardagakvöld UFC í Danmörku, en bardaginn verður að öllum líkindum ekki aðalbardagi kvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal