fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Ætlar ekki að verða sér til skammar á vellinum og mun leggja skóna á hilluna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, leikmaður Paris Saint-Germain, mun leggja skóna á hilluna um leið og hann finnur fyrir því að líkaminn sé að gefa sig.

Silva greindi sjálfur frá þessu í gær en hann er 34 ára gamall í dag og verður 35 ára í september.

Silva hefur lengi verið einn öflugasti hafsent Evrópu en hann gekk í raðir PSG árið 2012 og á að baki 179 deildarleiki fyrir félagið.

,,Ég vona að ég geti tekið þessa ákvörðun áður en lappirnar gefa sig,“ sagði Silva.

,,Ég vil ekki verða mér til skammar á vellinum. Ég vil ekki finna fyrir því að ég sé ekki upp á mitt besta og að leikmenn geti auðveldlega ráðið við mig.“

,,Ég er ánægður með hversu sigursæll þessi ferill hefur verið og vil enda hann eins vel og ég get.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Í gær

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“
433Sport
Í gær

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf