fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Reyndi að tæla unga stúlku upp í bílinn: Laug því að móðir hennar væri slösuð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. júní 2019 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöld reyndi karlmaður að tæla unga stúlku upp í bíl sinn en atvikið átti sér stað í Reykjanesbæ. Maðurinn sagði stúlkunni að móðir hennar væri slösuð eftir umferðarslsys og hún þyrfti því að koma með honum og koma upp í bílinn.

Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum brást stúlkan hárrétt við með því að hlaupa í burtu og rakleiðis heim þar sem hún lét vita um atvikið.

Leit lögreglu að manninum og bílnum hefur ekki borið árangur, en skráningarnúmerið náðist ekki. Lögreglan á Suðurnesjum biður foreldra að brýna fyrir börnum sínum að fara ekki upp í bíla með ókunnugum og tilkynna strax um atvik sem þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum
Fréttir
Í gær

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra