fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Reyndi að tæla unga stúlku upp í bílinn: Laug því að móðir hennar væri slösuð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. júní 2019 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöld reyndi karlmaður að tæla unga stúlku upp í bíl sinn en atvikið átti sér stað í Reykjanesbæ. Maðurinn sagði stúlkunni að móðir hennar væri slösuð eftir umferðarslsys og hún þyrfti því að koma með honum og koma upp í bílinn.

Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum brást stúlkan hárrétt við með því að hlaupa í burtu og rakleiðis heim þar sem hún lét vita um atvikið.

Leit lögreglu að manninum og bílnum hefur ekki borið árangur, en skráningarnúmerið náðist ekki. Lögreglan á Suðurnesjum biður foreldra að brýna fyrir börnum sínum að fara ekki upp í bíla með ókunnugum og tilkynna strax um atvik sem þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar