fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Kastaði bensínbrúsa í íbúðarhús – grófar hótanir við starfsfólk Tryggingastofnunar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 22. júní 2019 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir að kasta brúsa með bensíni að íbúðarhúsi í Reykjavík fyrir tæplega ári síðan. Kona sem þar býr  er starfsmaður Tryggingastofnunar en maðurinn reyndi að kúga hana til að breyta og endurgreiða bótagreiðslur til hans. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu.

Maðurinn er líka ákærður fyrir að hafa sama dag hótað öðrum starsfmönnum Tryggingastofnunar líkamsmeiðingum. Í hótunum sem maðurinn sendi með tölvupósti sagði hann við konu sem vinnur hjá Tryggingstofnun að hún og dætur hennar ættu skilið að vera stungnar með skítugri sprautunál.

Ákæran er gefin út af héraðssaksóknara.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum
Fréttir
Í gær

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra