fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Kemur Coutinho aftur heim á Anfield?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2019 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho gæti snúið aftur til Liverpool í sumar, ef marka má frétt Le10 Sport í dag

Coutinho yfirgaf Liverpool fyrir einu og hálfu ári síðan og gekk í raðir Barcelona.

Dvöl hans í Katalóníu hefur ekki heppnast vel, hann hefur ekki staðið undir væntingum á Nývangi.

Þessi landsliðsmaður Brasilíu er til sölu í sumar og gæti það heillað alla aðila að starfa saman aftur.

Liverpool hefur vantað mann í stöðu Coutinho, efitr að hann fór. Skapandi miðjumann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll