fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Þetta eru vinsælustu framhaldskólarnir – Sjáðu töflunna

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag birti Menntamálastofnun hvaða framhaldsskólar fengu flestar umsóknir um skólavist. Í tilkynningu  stofnunarinnar kom fram að 95% nemenda sem luku námi við grunnskóla hafi sótt um framhaldsskóla.

Verzlunarskóli Íslands, Menntaskólinn við Sund og Kvennaskólinn í Reykjavík fengu flestar umsóknir.

Nemendum gefst kostur á að velja tvo skóla, setja annan þeirra í fyrsta val og hinn þeirra í annað val. Verzlunarskóli íslands fékk flestar umsóknir í fyrsta val en Kvennaskólinn í Reykjavík fékk flestar umsóknir í annað val.

Alls sóttu 4077 nemendur um skólavist í framhaldsskóla en 165 nemendur fengu ekki skólavist í þeim skólum sem þau sóttu um.

Hér má sjá töflu Menntamálastofnunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum