fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Henderson: Ég á skilið að spila fyrir Manchester United núna

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson, markvörður Manchester United, telur að hann eigi skilið að verja mark liðsins á næstu leiktíð.

Henderson er 22 ára gamall Englendingur en hann spilaði með Sheffield United á síðustu leiktíð er liðið tryggði sæti sitt í efstu deild.

Henderson var þar í láni en óvíst er hvort félagið fái að halda honum á komandi tímabili.

,,Að spila í efstu deild hljómar ótrúlega. Það var minn draumur þegar ég var krakki,“ sagði Henderson við the Daily Mail.

,,Þú horfir alltaf á ensku úrvalsdeildina í sjónvarpinu og það gæti verið ég á næstu leiktíð, ég get ekki beðið.“

,,Hvort sem það sé hjá Sheffield eða Manchester United. Ég er nógu góður til að spila í úrvalsdeildinni. Ég á skilið tækifæri.“

,,Það er erfitt að segja hvar en tel ég að ég eigi skilið að spila fyrir Manchester United núna? Já.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig