fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Hummels fer sömu leið og Götze

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mats Hummels, leikmaður Bayern Munchen, er að ganga aftur í raðir Borussia Dortmund.

Þýskir miðlar fullyrða þessar fregnir en Dortmund mun borga 27 milljónir punda fyrir Hummels.

Hummels er fyrrum þýskur landsliðsmaður en hann er 30 ára gamall í dag og vann deildina þrisvar í röð með Bayern.

Hummels er uppalinn hjá Bayern en hann yfirgaf Dortmund til að fara heim fyrir 30 milljónir punda árið 2016.

Hann á ekki fast sæti í liði Bayern undir stjórn Niko Kovac og má því snúa aftur til þeirra gulklæddu.

Hummels fer sömu leið og Mario Götze sem yfirgaf Dortmund fyrir Bayern og sneri svo aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool