fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Átti að kosta 40 milljónir punda í janúar: Á leið til Bandaríkjanna fyrir mun minni upphæð

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. júní 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur ættu að kannast við sóknarmanninn Christian Pavon sem er Argentínumaður.

Pavon vakti fyrst alvöru athygli í fyrra er hann lék með argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi.

Pavon var þá 22 ára gamall og var sterklega orðaður við lið á borð við Arsenal og Juventus.

Nú er hins vegar útlit fyrir að Pavon sé leið til Bandaríkjanna sem kemur gríðarlega á óvart.

Argentínskir fjölmiðlar segja að Pavon sé á leið til LA Galaxy fyrir aðeins tæplega 10 milljónir punda.

Arsenal neitaði að kaupa Pavon í janúar þar sem Boca heimtaði 40 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Það sem heillar Boca við þetta tilboð er að félagið mun fá 30 prósent af næsta kaupverði Pavon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rúta PSG fór án Mbappe

Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG
433Sport
Í gær

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“
433Sport
Í gær

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur