fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fréttir

Nicole Mosty móðguð yfir gríni Ingunnar: „Kannski hroki sem felst í því að vera hinn fullkomni Íslendingur?

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 4. júní 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nichole Leigh Mosty, fyrrverandi þingkona og núverandi verkefnastjóri hjá Samtökum kvenna af erlendum uppruna, virðist taka heldur illa í grín sem Ingunn Lára Kristjánsdóttir, leikkona og blaðamaður, birtir á Twitter.

Ingunn hefur birt fjölda grínmyndbanda sem yfirleitt falla vel í kramið. Í gær birti hún svo myndband það sem hún gerir grín að hegðun bandarískra túrista á Íslandi, líkt og hvernig þeir spyrja oft um meint sifjaspells-app.

Nichole kveðjur sér hljóðs í athugasemd við myndbandið og virðist ósátt, en hún er bandarísk að uppruna. „Má ég koma með leikið atriði um hvernig ALLIR Íslendingar haga sér í útlanda? Eða alhæfa kannski hroki sem felst í því að vera hin fullkominn Íslendingar? Á fund fyrir stutt þurfti ég að sitta undir samtal þar sem fólk útskýrði fyrir mig hverdu heimsk allir “kannir” eru. Takk,“ skrifar Nichole.

Henni er svo bent á í athugasemdum að Ingunn segir sjálf að myndband hennar sé innblásið af sambærilegum myndböndum Vilhelms Neto, sem hefur einmitt gert grín að Íslendingum í útlöndum. „Vilhelm Neto var búinn að því m8. Og við hlógum bara, því þetta er fyndið, funny how that works,“ skrifar Oddur nokkur. Þau myndbönd má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlingur vill stytta sumarfrí grunnskólabarna

Erlingur vill stytta sumarfrí grunnskólabarna