fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Þórir Hergeirsson sæmdur konunglegri riddaraorðu í Noregi

Athöfnin fór fram samhliða hátíðarkvöldverði til heiðurs forseta Íslands

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 22. mars 2017 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins, var í gærkvöldi sæmdur konunglegri riddaraorðu úr hendi Haralds fimmta Noregskonungs. Athöfnin var hluti af hátíðarkvöldverði í konungshöllinni sem haldinn var til heiðurs íslensku forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannesssyni og Elizu Reid, sem eru í tveggja daga opinberri heimsókn þar ytra.

Um er að ræða mikinn heiður fyrir Þóri sem svo sannarlega hefur unnið hug og hjörtu norsku þjóðarinnar með frábærri frammistöðu norska kvennaliðsins. Vegsemdin sem Þórir hlaut heitir á norsku: „Ridder av første klasse av Den Kongelige Norske Fortjenstorden“ og er einu virðingarþrepi ofar en riddaragráða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina
Fréttir
Í gær

Medvedev hefur í hótunum – „Enginn getur ábyrgst að Kyiv lifi aðfaranótt 10. maí af“

Medvedev hefur í hótunum – „Enginn getur ábyrgst að Kyiv lifi aðfaranótt 10. maí af“
Fréttir
Í gær

Kvótaerfingi í auglýsingu SFS – Fjölskyldufyrirtækið var selt fyrir 9,5 milljarða

Kvótaerfingi í auglýsingu SFS – Fjölskyldufyrirtækið var selt fyrir 9,5 milljarða
Fréttir
Í gær

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu

Síbrotakona heldur nágrönnum sínum í heljargreipum – Sögð hafa brotist inn í hverja einustu íbúð og geymslu í húsinu