fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Víðir bendir á að það geti tekið tvö ár að taka út refsinguna: ,,Sé ekki annað en þetta sé tóm vit­leysa“

433
Fimmtudaginn 16. maí 2019 09:11

Víðir hefur í mörg ár verið einn færasti blaðamaður landsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðir Sigurðsson, vill gömlu tímana aftur. Hann segir það tóma vitleysu að spjöld í deildar og bikarkepppni, á Íslandi, telji ekki lengur saman. Þessu var breytt á síðasta ári.

Núna geta leikmenn brotið gróflega af sér í bikarnum, fengið rautt spjald. Leikmaður má hins vegar spila næsta deildarleik.

,,Hvernig datt mönn­um í hug að breyta aga­regl­un­um í fót­bolt­an­um á þá leið að refs­ing­ar fyr­ir gul og rauð spjöld í bik­ar­keppni karla og kvenna væru bara tekn­ar út í bik­ar­keppn­inni sjálfri en ekki næsta leik á Íslands­mót­inu?,“ skrifar Víðir í Bakverði Morgunblaðsins

,,Þessi regla er nú í gildi annað árið í röð og ég sé ekki annað en þetta sé tóm vit­leysa.“

Víðir bendir á að flest af þeim leikbönnum sem menn fara í, verði aldrei tekinn út. ,,Stærst­ur hluti leik­banna verður aldrei tek­inn út þar sem gul spjöld fyrn­ast á milli ára, en þeir sem fá rautt spjald í bikarleik geta þurft að bíða í heilt ár eða jafn­vel leng­ur eft­ir því að taka út bannið. Í ein­hverj­um til­vik­um taka þeir það jafn­vel aldrei út því þeir geta verið hætt­ir fót­boltaiðkun þegar að því kem­ur!

,,Ef leikmaður er semsagt rek­inn af velli í bikarleik, og lið hans tap­ar og fell­ur úr keppni, tek­ur hann bannið út í fyrsta bikarleik á næsta ári. Hann gæti fengið spjaldið í fyrstu um­ferð í kring­um 10. apríl og þurft að taka út bannið í leik í 32ja liða úr­slit­um 1. júní á næsta ári. Fái hann tveggja leikja bann gæti hann þurft tvö ár til að afplána refs­ing­una!“

,,Leikmaður sem ætl­ar að hætta að tíma­bili loknu get­ur í raun brotið af sér að vild í sín­um síðasta bikarleik og síðan spilað næstu leiki í deild­inni eins og ekk­ert hafi í skorist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi