fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Halda eða henda? – Stuðningsmenn United svara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United ætlar sér að breyta miklu hjá félaginu í sumar. Allt er í klessu og breytinga er þörf.

Solskjær tók við United í desember, þá tímabundið. Hann fékk starfið til framtíðar í mars, síðan þá hefur allt farið í steik.

Solskjær er ósáttur með hugarfar hjá stórum hópi leikmanna en United endaði í sjötta sæti deildarinnar.

Solskjær var óhress með tapið gegn Cardiff í síðustu umferð, sagt er að Solskjær hafi hótað því eftir leik, að helmingur hópsins yrði seldur í sumar. Hann hefur fengið nóg af meðalmennsku og ætlar í miklar breytingar.

Enska götublaðið, The Sun lagði könnun fyrir stuðningsmenn félagsins, hvaða leikmenn Solskjær eigi að halda og hverjum hann eigi að henda. Hér eru svör þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli