fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Halda eða henda? – Stuðningsmenn United svara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United ætlar sér að breyta miklu hjá félaginu í sumar. Allt er í klessu og breytinga er þörf.

Solskjær tók við United í desember, þá tímabundið. Hann fékk starfið til framtíðar í mars, síðan þá hefur allt farið í steik.

Solskjær er ósáttur með hugarfar hjá stórum hópi leikmanna en United endaði í sjötta sæti deildarinnar.

Solskjær var óhress með tapið gegn Cardiff í síðustu umferð, sagt er að Solskjær hafi hótað því eftir leik, að helmingur hópsins yrði seldur í sumar. Hann hefur fengið nóg af meðalmennsku og ætlar í miklar breytingar.

Enska götublaðið, The Sun lagði könnun fyrir stuðningsmenn félagsins, hvaða leikmenn Solskjær eigi að halda og hverjum hann eigi að henda. Hér eru svör þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim