fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Halda eða henda? – Stuðningsmenn United svara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United ætlar sér að breyta miklu hjá félaginu í sumar. Allt er í klessu og breytinga er þörf.

Solskjær tók við United í desember, þá tímabundið. Hann fékk starfið til framtíðar í mars, síðan þá hefur allt farið í steik.

Solskjær er ósáttur með hugarfar hjá stórum hópi leikmanna en United endaði í sjötta sæti deildarinnar.

Solskjær var óhress með tapið gegn Cardiff í síðustu umferð, sagt er að Solskjær hafi hótað því eftir leik, að helmingur hópsins yrði seldur í sumar. Hann hefur fengið nóg af meðalmennsku og ætlar í miklar breytingar.

Enska götublaðið, The Sun lagði könnun fyrir stuðningsmenn félagsins, hvaða leikmenn Solskjær eigi að halda og hverjum hann eigi að henda. Hér eru svör þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí