fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Geir Þorsteinsson gagnrýnir KSÍ: ,,Er íþróttinni ekki til framdráttar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2019 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ gagnrýnir skipulagningu sambandsins á Mjólkurbikarnum. Hann vill ekki að bikarinn hefjist svona snemma, af fullum krafti.

Geir bauð sig fram sem formaður KSÍ í febrúar en fékk afar slæma kosningu, Guðni Bergsson var þá endurkjörinn með yfirburðum.

32 liða úrslit bikarsins eru á enda en Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar eru úr leik, í karlaflokki.

,,Valur og Stjarnan úr leik í bikarnum 1. maí 2019 !!! Tvö af bestu liðum Íslands og sumarið varla farið af stað. Þetta skipulag keppninnar er íþróttinni ekki til framdráttar með fullri virðingu fyrir þeim sem komust áfram,“ sagði Geir á Twitter í gær.

,,Þurfum að breyta skipulaginu – forkeppnin þarf að gefa félögunum í neðri deildum fleiri leik í riðlum fram í miðjan júní – síðan koma efstu 16 liðin inn.“

Nokkrir svöruðu Geir en hann útkýrði mál sitt betur. ,,Doddi – er að fjalla um skipulagið – ekki að Davíð vinni Golíat – nánast tómir leikvangar í markaþætti á Stöð 2 – ef skipulagið er fyrir leikmennina þá hefði mátt byrja enn fyrr vegna góðs tíðafars“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund