fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Lagði 25 milljóna króna bílnum sínum í fatlaðastæði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2019 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins og Everton er harkalega gagnrýndur í enskum blöðum í dag. Ástæðan er sú að markvörðurinn lagði í fatlaðastæði.

Pickford lagði Lamborghini Urus, jeppanum sínum í stæði fyrir fatlaða. Bíllinn kostar meira en 25 milljónir.

Pickford var að versla í Traffor Center, verslunarmiðstöð í Manchester, sem margir heimsækja.

Markvörðurinn nennti ekki að labba langt og lagði því í stæði fyrr fatlaða. Pickford verður í eldlínunni í kvöld þegar Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson, eigast við. Burnley heimsækir þá Everton, í ensku úrvalsdeildinni.

Mynd af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund