fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Mourinho sendir pillu á tvær goðsagnir hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2019 08:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United hefur ekki gleymt því hversu mikið Gary Neville og Paul Scholes, gagnrýndu starf hans hjá félaginu.

Mourinho var rekinn frá félaginu í desember en Scholes var manna duglegastur að gagnrýna störf hans.

Mourinho leitar að nýju starfi og segir það ekki fyrir alla að vera í þjálfun.

,,Við erum með á Englandi, geggjaða leikmenn, þeir eru frábærir í sjónvapri. Þeir taka við liði, eftr tvo mánuði er það búið. Þeir hætta og fara heim,“ sagði Mourinho.

Neville tók við Valencia og gekk ömurlega og Scholes hætt sem stjóri Oldham eftir mánuð í starfi.

,,Sumir hafa þetta í sér og aðrir ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund