Breiðablik vann 10-1 sigur á Magna í Mjólkurbikarnum í gær, Thomas Mikkelsen skoraði fernu í leiknum.
Mikkelsen sem kom til Blika síðasta sumar var frábær fyrir liðið í fyrra.
Framherjinn skoraði eitt geggjað mark í leiknum gegm Magna í gær, sem fram fór í Boganum á Akureyri.
Danska dýnamítið skoraði þá sporðdreka mark sem er afar glæsilegt.
Markið má sjá hér að neðan.