fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar Ronaldo settist í stólinn hjá Heimi Hallgrímssyni: ,,Tennurnar á þér verða hvítari en fólkið á Íslandi“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Heimir Hallgrímsson koma fyrir í teiknimynd um framherjann knáa frá Portúgal.

Ronaldo er þar að berjast við ótta, hann óttast það að eldast og að knattspyrnuferilinn taki enda.

Ronaldo er 34 ára gamall og leikur nú með Juventus, ljóst er að ferill hans tekur enda á næstu árum.

Í teiknimyndinni fer Ronaldo í stólinn hjá Heimi Hallgrímssyni, þjálfara Al-Arabi og tannlækni.

,,Tannlæknastofa Heimis Hallgrímssonar, tennurnar á þér verða hvítari en fólkið á Íslandi,“ segir í myndinni en Heimir er sagður vera besti tannlæknir á Íslandi, þeir eru hins vegar bara tveir.

Ronaldo sest í stól Heimis og ræða þeir saman um aldurinn, Ronaldo kveðst vera með fullkomnar tennur en óttast það að vera með líkama eins og 23 ára gamall einstaklingur. Fyrir ári síðan hafi verið sagt að hann væri eins og 22 ára.

Þáttinn má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó