fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Klopp hefur mjög litla trú á Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur ekki mikla trú á Manchester United fyrir leik gegn Manchester City á miðvikudag.

Grannaslagur af bestu gerð fer þá fram í úrvalsdeildinni en Liverpool þarf að treysta á að United geti tekið stig af City í toppbaráttunni.

Klopp hefur ekki of mikla trú á að það gerist eftir 4-0 tap United gegn Everton í gær.

,,Við getum ekki haft áhrif á grannaslaginn og það er eins og United sé ekki í stöðu til þess að hafa áhrif heldur,“ sagði Klopp.

,,Hvernig fór United leikurinn í dag? 3-0 eða 4-0 fyrir Everton?“

,,Grannaslagurinn er eðlilegur leikur, leikur sem City þarf að spila. Við þurftum líka að spila þennan leik og Manchester United var mun betra þá og leikurinn endaði 0-0.“

,,Kannski ef þeir eiga góðan dag þá gæti þetta endað með jafntefli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans